A A A
English
Póstlisti

Skráið ykkur á póstlista nordicGames.

Skrá
Fréttir
5.1.2015
Ný spil frá iello

Vorum að fá í hús þessa stórskemmtilegu sendingu af spilum fyrir áhugasama spilara og safnara:  King of New York Frá höfundi King of Tokyo! Ný borg, nýjar reglur, ný skrímsli. Sama markmið: Að verða konungur! King of New York var gefið út í kjölfarið á vinsældum King of Tokyo sem hefur farið sigurför um heiminn. Spilið er eins í grunninn en inniheldur einnig nýjar og spennandi lei...

30.12.2014
Nýjar Sorgenfresser áhyggjuætur

Við kynnum til sögunnar þrjár nýjar Sorgenfresser áhyggjuætur; tvíburasystkinin BETTI og BILL og bleiku bjútíbombuna FRULA. Við ééétum áhyggjur þínar! Sorgenfresser eru áhyggjuæturnar sem eru alltaf til staðar þegar óöryggi og ótti herja að! Þessi ofursætu tuskudýr eru sannarlega vinir í raun og hjálpa barninu að halda martröðum sínum í skefjum, róa taugarnar fyrir næsta stærðfr...

21.11.2014
Ný púsl frá Castorland

Eitthvað fyrir alla, konur og karla... Vorum að fá í hús helling af fallegum og litríkum 500-4000 bita gæðapúslum frá Castorland. Allir púsláhugamenn geta fundið eitthvað við sitt hæfi í þessari fjölbreyttu sendingu. Allt frá krúttlegum sofandi ungabörnum yfir í rómantísk málverk og dásamlegar útsýnismyndir af framandi stöðum. Eldrauðir sportbílar, kappakstursbílar og vörubílar heilla bí...

Við mælum með
King of Tokyo

Einfalt og andstyggilega skemmtilegt teningaspil!

Landnemarnir á Catan

Það getur aðeins einn orðið höfðingi

Party & Co afmælisútgáfa

2000 nýjar þrautir og spurningar!

Íslensk púsl

Glæsileg púsl með myndum frá Íslandi

Ticket to Ride

Ævintýraleg lestarferð um heiminn

Bananagrams

Orðaleikurinn sem gerir þig BANANABRJÁLAÐAN!

Latibær

Það er ávalt fjör í Latabæ!

Small World

Stórskemmtilegt herkænskuspil

Nýjar vörur