A A A
English
Póstlisti

Skráið ykkur á póstlista nordicGames.

Skrá
Fréttir
24.7.2014
Bananagrams - Nýtt orðaspil

Orðaleikurinn sem gerir þig BANANABRJÁLAÐAN! Bananagrams® er margverðlaunað og einfalt orðaspil þar sem hvorki þarf að nota penna, pappír né spilaborð. Leikmenn keppast við að búa til eigið orðasafn í krossgátustíl og klára stafina sína. Í spilinu spila allir í einu. Frábært og fræðandi fjölskylduspil. Aldur og reynsla í stafarugli skiptir ekki máli. Hraði, skemmtun og spenna ráða ríkjum...

17.7.2014
Fjögur ný borðspil

Vorum að fá í hús þessa skemmtilegu sendingu frá Winning Moves með sérútgáfum af Monopoly og RISK spilunum: RISK The Lord of Rings Klassískt herkænskuspil í anda Hringadróttinssögu! Það er komið að því - Baráttan um Miðgarð er hafin. Þú getur haft áhrif á niðurstöðuna í þessu skemmtilega RISK spili sem sameinar klassískt borðspil með einum vinsælasta þríleik kvikmyndasögunnar. ...

11.7.2014
Ticket to Ride - Afmælisútgáfa

Nýkomið! Sérlega eiguleg 10 ára afmælisútgáfa af Ticket to Ride spilinu Glæsileg viðhafnar útgáfa af upprunalega Ticket To Ride USA spilinu með nýju útiliti og myndskreytingum. Spilið er mjög veglegt og eru kassi, leikborð og spjöld talsvert stærri en Ticket to Ride aðdáendur eiga að venjast. Sömu lestarleiðirnar eru til staðar og í upprunalega Ticket to Ride USA en um skemmtilega nýja hönnun...

Við mælum með
Orðaleit

Vertu sá sem finnur flest orð og sigrar!

Sorgenfresser

Við éééétum áhyggjur þínar...

Ubongo

Hratt! Hrífandi! Einfalt!

Sequence

Vinsælustu spilin hjá Nordic Games!

Íslensk púsl

Glæsileg púsl með myndum frá Íslandi

Ticket to Ride

Ævintýraleg lestarferð um heiminn

Landnemarnir á Catan

Það getur aðeins einn orðið höfðingi

Latibær

Það er ávalt fjör í Latabæ!

Nýjar vörur