Recent Toys

Leitarniðurstöður 21–40 af 76

Gear_Shift_3
Dáleiðandi tannhjól! Sérlega fallega hannaður þrautateningur með átta tannhjólum en einfaldur snúningur hliðanna er dáleiðandi sjón sem getur minnt á listaverk í stíl Haruki-Nakamura. En ekki láta útlitið blekkja þig!…
Sjá nánar
Flottur og krefjandi þrautateningur frá Recent Toys úr smiðju þrautahönnuðarins Uwe Meffert. Næsta stig fyrir ofan Ghost Cube þrautateninginn, 12 hliða ‚teningur‘ með einhæfum litum og óvenjulegum formum. Þraut sem…
Sjá nánar
ghostcube
Draugateningur Draugateningurinn er skemmtilegur þrautateningur sem umbreytist í ýmis form en það getur verið flókið að koma honum aftur í samt horf. Hentar sérlega vel fyrir þá sem hrifnir eru…
Sjá nánar
Meffert‘s Gear Egg Spennandi þrautaleikfang sem reynir á rýmisgreind, rökhugsun og útsjónarsemi. Snúðu gírunum til að losa um formið og reyndu svo að endurskapa það og gera aftur egglaga. Með…
Sjá nánar
Meffert‘s Gear Egg Keychain Spennandi þrautaleikfang á lyklakippu sem reynir á rýmisgreind, rökhugsun og útsjónarsemi. Snúðu gírunum til að losa um formið og reyndu svo að endurskapa það og gera…
Sjá nánar
Sexhliða skemmtun Skemmtilegur þrautaþríhyrningur frá þrautahönnuðinum Meiffert og Recent Toys. Í stað þess að láta litareiti passa saman þarf að snúa skífum til að láta tölur og stafi passa saman…
Sjá nánar
Metal Bike Wire Puzzle Skemmtileg og krefjandi gestaþraut frá Recent Toys, hönnuð af Jean Claude Constantin. Þrautin er laginu eins og reiðhjól og gengur út á að leysa flækjuna á…
Sjá nánar
Flottur þrautaþríhyrningur frá Recent Toys úr smiðju þrautahönnuðarins Uwe Meffert. Þríhyrningurinn er holur sem gerir hann mun meira ruglingslegan og verðuga áskorun fyrir þá sem vilja þjálfa heilann.
Sjá nánar
Flottur þrautateningur frá Recent Toys úr smiðju þrautahönnuðarins Uwe Meffert. Teningurinn er holur sem gerir hann mun meira ruglingslegan og verðuga áskorun fyrir þá sem vilja þjálfa heilann.
Sjá nánar
Flottur þrautateningur frá Recent Toys úr smiðju þrautahönnuðarins Uwe Meffert. Teningurinn er holur sem gerir hann mun meira ruglingslegan og verðuga áskorun fyrir þá sem vilja þjálfa heilann.
Sjá nánar
Flottur þrautateningur frá Recent Toys úr smiðju þrautahönnuðarins Uwe Meffert. Teningurinn er samsettur úr fjórum minni teningum (2x2) sem eru holir að innan og er meira krefjandi en það gæti…
Sjá nánar
Hollow Cube Klassískur þrautateningur með nýstárlegri hönnun. Teningurinn er samsettur úr mörgum kubbum en þeir eru holir svo innviðir teningsins sjást vel en það gerir það ekki auðveldara að leysa…
Sjá nánar
Icosoku_1
Paraðu saman tölur og punkta! IcoSoku er snilldarleg gestaþraut með bókstaflega þúsundir þrauta. Raðaðu tölunum af handahófi og paraðu síðan punktana við tölurnar. Til að skapa nýja þraut eru einfaldlega…
Sjá nánar
Equal7 Sniðugt stærðfræðiþrautarleikfang með mismunandi erfiðleikastigum. Taktu upp teninginn og hallaðu honum til að rugla teningunum. Renndu síðan teningunum og láttu þá snúa þannig að sjö punktar séu á hverri…
Sjá nánar
Checker Cube Skemmtileg gestaþraut frá Recent Toys. Ruglaðu litunum með því að snúa hliðum teningsins. Síðan þarf að koma honum aftur í samt lag með því að snúa hliðunum þannig…
Sjá nánar
Metal Light Bulb Wire Puzzle Skemmtileg og krefjandi gestaþraut frá Recent Toys, hönnuð af Jean Claude Constantin. Þrautin er laginu eins og ljósapera með ‚rafmagnssnúru‘ og kló og gengur út…
Sjá nánar
Pyraminx De Luxe Falleg viðhafnarútgáfa af Pyraminx þrautaþríhyrningnum sem reynir á rökhugsun, útsjónarsemi og fínhreyfingar. Reyndu að snúa helmingunum þannig að hver hlið sé einlit. Þríhyrningurinn er úr viði og…
Sjá nánar
Mini Feliks Pillow Lítil, sniðug gestaþraut frá Recent Toys. Þrautateningurinn er úr mjúku plasti og festur við lyklakippu svo hægt er að taka hann með hvert sem er til að…
Sjá nánar
Krefjandi 12-hliða þrautateningur með 50 hreyfanlegum reitum (á móti 20 í klassískum Pyraminx). Raðaðu og snúðu reitunum þar til hver hlið er orðin einlit. Hentar sérlega vel fyrir þá sem…
Sjá nánar
Mindjewel_1
Afhjúpaðu gimsteininn. Þessi dularfulli gimsteinn býr yfir leyndarmáli. Það er létt að taka hann í sundur en það getur verið þrautinni þyngri að setja hann aftur rétt saman. Finndu fyrst…
Sjá nánar