Apapíramídi , , , ,

Monkey Pyramid

Apapíramídinn getur verið skemmtileg þraut fyrir einn eða spennandi spil fyrir allt að 5 leikmenn. Stafla þarf upp öpunum, standandi eða á hvolfi, í píramída og sá sem fellir píramídann tapar. Hversu hár getur píramídinn orðið? Skemmtilegur leikur sem krefst einbeitni og nákvæmni.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Fjöldi leikmanna: 1-5
Aldur:
Vörunúmer: 02783
Útgefandi:
Innihald:
15 tréapar