Ávextir og Grænmeti Litatengingar ,

Color Association

Sniðug æfing frá Goula fyrir ung börn til að læra að þekkja litina og einnig ýmsar gerðir af ávöxtum og grænmeti. Markmiðið er að raða öllum myndaflísunum á plötuna á reiti með sama lit og ávextirnir og grænmetið.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Vörunúmer: 55134
Útgefandi:
Innihald:
• Tréplata
• 30 myndskreyttar tréflísar


Product ID: 18947 Categories: , . Merki: , , , , .