Baðveiðileikur ,

Fish Them All

Skemmtilegt baðleikfang frá Janod fyrir börn, 2 ára og eldri, sem örvar handfimi, nákvæmni og einbeitingu. Nota þarf veiðistöngina til að húkka fiskana og bátana á öngulinn. Fiskarnir og bátarnir spúa vatnsbunu ef þeir eru kreistir.

Aldur:
Vörunúmer: 04715
Útgefandi:
Innihald:
• Veiðistöng
• 2 fiskar
• 2 bátar
Product ID: 25566 Categories: , . Merki: , , , , .