Balance Beans

Vegasalt og baunir
Balance Beans er leikur sem snýst bæði um rökhugsun og stærðfærði. Raðaðu rauðu baununum eins og þrautaspjaldið segir til um. Settu síðan hinar lituðu baunirnar varlega á vegasaltið og gættu þess að það haldi jafnvægi. Þegar þú lætur vegasaltið ná jafnvægi ertu jafnframt að leysa stærðfræðijöfnu. Eftir því sem þrautirnar þyngjast er minna gagn í tilraunum og heppni – þá reynir á stærðfræðikunnáttu og rökhugsun. Skemmtileg leið til að kynna börn fyrir grunnatriðum í algebru.

Myndband

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 1140
Útgefandi:
Innihald:
Innihald:
-leikbakki og standur
-9 leikpeð (3 einstæðar baunir, 3 parabaunir og 3 þríburabaunir)
-40 þrautir, miserfiðar ásamt lausnum
-leikreglur
-geymslupoki
islenskaenska
Product ID: 10156 Flokkur: . Merki: , , .