Bangsinn Gaston Filoo – L 40 cm , ,

Gaston the Bear – large

Stór og mjúkur bangsi, sem er alveg tilbúinn í háttinn. Hann á m.a.s. sinn eigin litla bangsa en hefur alltaf nægt rými til að kúra.

Filoo er ný vörulína frá Kaloo, og inniheldur enn sem komið er bara tvær persónur, þá félaga bangsann Gaston og þvottabjörninn Leon í ýmsum myndum.

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Aldur:
Vörunúmer: 962793
Útgefandi:
Innihald:
tuskudýr (40 cm)
Product ID: 18218 Categories: , , . Merki: , , , , , , .