Bílabraut með lykkjum

Autorennbahn Double Looping

Skemmtileg bílabraut frá Jamara fyrir börn, 3 ára og eldri. Setja þarf brautina saman en hún er um 250 cm á lengd. Síðan er meðfylgjandi trekktur bíll látinn skjótast eftir brautinni. Tekst honum að komast í gegnum báðar lykkjurnar?

Jamara er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973 og sérhæfir sig í flottum og vönduðum leikföngum sem oft eru rafknúin og byggja á nýjustu tækni.

Aldur:
Vörunúmer: 460577
Þyngd: 400 g
Útgefandi:
Innihald:
• Bílabraut í 15 bútum
• Lykkju-og stökkrampur
• Leikfangabíll með trekkjara
• Leiðbeiningar

Product ID: 21898 Flokkur: . Merki: , , , .