Blár Formflokkunarbíll

Kids Skillgame Shapes Car Blue

Sætur blár formflokkunarbíll frá Jamara fyrir börn, 1 árs og uppúr. Inniheldur 10 formkubbba með mismunandi lögun og lit. Verkefni barnsins er að reyna að finna rétt gat á bílnum sem formin passa í. Hægt er að opna bílinn að aftan til að ná í formin (og geyma þau).

Jamara er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973 og sérhæfir sig í flottum og vönduðum leikföngum sem oft eru rafknúin og byggja á nýjustu tækni.

Aldur:
Vörunúmer: 460291
Þyngd: 0,22 kg
Útgefandi:
Innihald:
• Formflokkunarbíll
• 10 formkubbar
Product ID: 21820 Flokkur: . Merki: , , , , .