Blikkandi Hoppubolti Gulur

Bouncy Ball Eye Yellow

Hopp og skopp er fyrirtaks skemmtun fyrir líkama og sál! Flottur gulur hoppubolti frá Jamara, sem blikkar þig, fyrir börn 1 árs og eldri. Vandaður, þolinn og endingargóður og hjálpar til að þjálfa jafnvægisskyn. Þolir allt að 50 kg. Þvermál: 55 cm. Loftpumpa fylgir.

Jamara er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973 og sérhæfir sig í flottum og vönduðum leikföngum sem oft eru rafknúin og byggja á nýjustu tækni.

Aldur:
Vörunúmer: 460459
Stærð: 55 cm (þvermál)
Útgefandi:
Innihald:
• Hoppubolti
• Pumpa
• Leiðbeiningar
Product ID: 21884 Flokkur: . Merki: , , , .