Bókasafn 1500 bitar

Library 1500 pcs

Flott 1500 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Uli Oesterle. Myndin sýnir glæsilegt bókasafn þar sem ýmsar ævintýraverur lifna við á síðum bókanna. Púslið í fæst í þríhyrningskassa og með því fylgir plakat af myndinni.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 29840
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 80 x 60 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1500 púslbitar