Brennivídd

IQ Focus

Skemmtilegur og fyrirferðalítill eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 8 ára og eldri. Þrautirnar sýna hvernig miðjan – brennivíddin – þarf að líta út til að geta lokið þrautinni og raðað kubbaformunum án þess að breyta lögun miðjunnar. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 422
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð með loki
• 10 kubbaform
• Bæklingur með 120 þrautum og lausnum

islenska
Product ID: 18002 Flokkur: . Merki: , , , , , .