Cluedo: Harry Potter , ,

Skemmtileg útgáfa af hinu sígílda spili Cluedo fyrir aðdáendur Harry Potter. Leikmenn fara í hlutverk Harry Potter og bestu vina hans til að reyna að leysa ráðgátuna um týnda samnemandann. Þeir reyna að finna út hver er sökudólgurinn, hvar hann lét til skara skríða og með hvaða galdri eða vopni. Var það Fenrir Greyback með galdrakústi í álögum á Hog‘s Head kránni? Eða Lucius Malfoy í galdramálaráðuneytinu með hálsmeni í álögum?

Fjöldi leikmanna: 3-5
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Þyngd: 1,200 g
Stærð pakkningar: 270 x 270 x 52 mm
Útgefandi:
Innihald:
• Tvíhliða leikborð
• 6 standar
• 12 grunaðir
• 12 persónuspjöld
• 59 spil
• Cluedo spjald
• Umslag
• 6 vopn
• 2 teningar
• Leikreglur

Product ID: 16610 Categories: , , . Merki: , , , .