Counting 1-10 ,

Talið frá 1 til 10

Sniðugur pakki til að kenna ungum börnum að telja frá einum til tíu. Boðið er upp á ýmsar leiðir, pinna og plötur með tölum eða samsvarandi fjölda uppréttra fingra eða mynda.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 1300 g
Stærð pakkningar: 23x23x7 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 10 bakkar
• 30 trékubbar með myndum og tölum
• 55 bláir trépinnar
Product ID: 11766 Categories: , . Merki: , , , .