Uppselt
Domino_Express_Pink_1

Domino Express – Bleikt ,

Bleikir Domino Express kubbar og Domino brella í einum pakka.

Manstu eftir því í bernsku hvað var gaman að stafla upp ótalmörgum Domino kubbum og horfa á þá falla, hvern af öðrum, í fullkominni samhæfingu?

Flottur pakki með bleikum Domino kubbum og Domino stiga, en með honum er hægt að framkvæma hina svokölluðu sikk-sakk brellu.

Pakkinn er hluti af Dómínó Express seríunni en hægt er sameina pakka og stækka safnið að vild.

ATH: Ekki fyrir börn yngri en 3ja ára

Aldur:
Vörunúmer: 1003
Útgefandi:
Innihald:
- 100 bleikir Domino kubbar
- 5 snúnings Domino
- sikk-sakk stigi
- Myndskreyttar leiðbeiningar á ensku, sænsku, dönsku, norsku og finnsku.
Product ID: 2079 Categories: , . Merki: , .