Domino_Junior_1
Domino_Junior_1Domino_Junior_2

Domino Junior ,

Fallegt og litríkt Domino fyrir yngstu kynslóðina.

Spilið byggir á hinu klassíska Domino spili sem allir elska. Þetta spil er myndskreytt með stórum fallegum myndum og spjöldin eru stór þannig að litlar hendur eiga auðveldara með að færa þau til.

Innihaldið selst í handhægu málmboxi og þægilegt að taka það með sér í ferðalagið.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51240
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
- 28 Domino spjöld
- leikreglur
enskafranskaitalskaspaenskathyskahollenska
Product ID: 4165 Categories: , . Merki: .