Draumfangari ,

Dreamcatcher

Flott föndursett frá SES til að búa til fallegan draumfangara sem hægt er að hengja ofan við rúmið sitt. Draumfangarar eru verndargripir sem eiga uppruna að rekja til menningar ýmissa frumbyggjaættbálka í Norður-Ameríku.

Aldur:
Vörunúmer: 14926
Útgefandi:
Innihald:
• Hringur
• Bómullarþráður í tveimur litum
• 28 dúskar í fjórum litum
• Fjaðrir
• Skrautperlur í mismunandi litum
• Nál
• 2 satínborðar
• Leiðbeiningar

Product ID: 16516 Categories: , . Merki: , , , .