Draw in the Tub Bath Crayons , ,

Baðvaxlitir

Foreldrar gætu spurt sig: er sniðugt að láta barnið leika sér með vaxliti í baðinu? Svarið er: Já, það er mjög sniðugt með þessum vaxlitum sem hægt er að nota jafnt á veggflísar, baðkar og líkamann og þvo auðveldlega af með meðfylgjandi svampi – litirnir ættu þó ekki að fara á milli flísa.

Alex Rub a Dub línan býður upp á margvísleg, skemmtileg og óvenjuleg leikföng sem breyta baðherberginu í leikherbergi.

Aldur:
Vörunúmer: 28-639
Útgefandi:
Innihald:
• 6 vaxlitir
• svampur
Product ID: 10302 Categories: , , . Merki: , , .