Draw in the Tub Crayons , ,

Baðlitir

Lífgaðu upp á baðtímann með þessum skemmtilegu litum sem hægt er að nota á baðkar og flísar jafnt sem kroppinn. Auðvelt er að þvo litina af með vatni og sápu. Einnig er hægt að blanda litum saman til að búa til nýja.

Alex Rub a Dub línan býður upp á margvísleg, skemmtileg og óvenjuleg leikföng sem breyta baðherberginu í leikherbergi.

Aldur:
Vörunúmer: 28-639R
Útgefandi:
Innihald:
6 litir
Product ID: 10550 Categories: , , . Merki: , , , .