Drekakastalinn ,

Dragon Castle

Frábært og fjölbreytilegt leikfang. Hægt er að púsla púslið sem sýnir umhverfið og setja síðan kastalann ofan á, leika sér með riddara, hesta og dreka.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 60 x 60 cm
Þyngd: 5,75 kg
Stærð pakkningar: 60 x 10 x 40 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 30 bita púsl
• Drekakastali með brú og hliði (43,5 x 35 x 37 cm)
• 9 trébitar (6 riddarar, 2 hestar og dreki)

Product ID: 12341 Categories: , . Merki: , , , .