Dúkkuvagn ,

Mademoiselle Doll‘s Pram

Vandaður bleikur dúkkuvagn sem rúmar allt að 36 cm langa dúkku. Í vagninum er ábreiða fyrir dúkkuna og undir honum eru bremsur sem halda honum stöðugum.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 5,3 kg
Stærð pakkningar: 42 x 12 x 40 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Dúkkuvagn
• Ábreiða
Product ID: 12334 Categories: , . Merki: , , .