Dýraluktir , ,

Animal Lanterns

Skemmtilegt föndursett frá Janod. Inniheldur efni í fjórar mismunandi dýraluktir sem hægt er að skreyta. Þegar luktin er tilbúin er hún sett ofan á LED kertið sem fylgir með (rafhlaða innifalin) og þá lýsist hún upp og gefur frá sér fallega litaða birtu.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 07781
Útgefandi:
Innihald:
• 5 pappírsarkir
• 4 gegnsæjar plastarkir
• Skrautsteinar
• LED kerti (rafhlaða innifalin)
• Leiðbeiningar

Product ID: 15028 Categories: , , . Merki: , , , , , , .