Dýrapúsl: Lært að klippa ,

Skemmtilegt föndur-og púslsett frá SES fyrir börn sem eru að byrja að læra að nota skæri. Klippa þarf spjöldin í sundur eftir brotalínunum með meðfylgjandi skærum. Skærin eru úr plasti og ættu því að vera skaðlaus litlum höndum. Síðan er hægt að æfa sig í að púsla aftur saman spjöldunum þannig hvert dýr fái rétt höfuð og hala.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 9 myndaspjöld
• Öryggisskæri úr plastiProduct ID: 23295 Categories: , . Merki: , , , , , .