Dýratangó

Tangoes Animals

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að raða segulformunum á síður bókarinnar til að búa til sniðugar myndir af ýmsum dýrum. Þekkir þú dýrin? Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 121
Útgefandi:
Innihald:
• Segulbók
• 7 segulform