Eat me if you can! , , , ,

Gleyptu mig ef þú getur!

Úlfurinn er kominn aftur og hann er ekki ánægður! En Rauðhetta, grísirnir þrír og kiðlingarnir sjö gætu átt síðasta orðið! Í hverri umferð taka leikmenn sér hlutverk þessara frægu persóna. Sem úlfurinn reynir þú að koma hinum leikmönnunum á óvart með því að læðast inn til þeirra þar sem þeir sofa. En úlfurinn verður að hafa varann á! Safaríku fórnarlömbin hafa kannski lagt gildrur!

Snarpur blekkingarleikur sem auðvelt er að læra. Fyrir 3-6 leikmenn, 6 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 3-6
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Þyngd: 204 g
Stærð pakkningar: 15.2 x 5.1 x 12.2 cm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
-6 persónuspil
-29 sigurtákn
-5 hús og standar
-1 úlfafígúra og standur
-leikreglur
enska