Emotify , , ,

Við könnumst öll við broskallana og táknin sem við notum á samskiptamiðlum. Nú er hægt að spila spil sem snýst um þessi alþjóðlegu tákn!

Leikið er í tveimur liðum með tveimur eða fleiri leikmönnum, 10 ára eða eldri. Hvort lið tekur 10 flögur með brosköllum. Þegar liðið á leik, snýr einn liðsmanna hjólinu sem ákveður flokinn: afþreying, frægt fólk, staðir, aðgerðir, vörumerki, vinir og valflokkur. Leikmaðurinn býr til runu af táknmyndaflögum og hinir í liðinu giska á rétta svarið. Ef þeir giska rétt, eru flögurnar settar til hliðar. Það lið sem er fyrra til að losa sig við allar flögurnar vinnur.

Fjöldi leikmanna: 4-20
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 19571
Stærð pakkningar: 27 x 27 x 8,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 2 skermar
• 350 tvíhlíða broskalla-flögur
• 1 skífa með hjóli
• 1 stundaglas
• Poki
• 2 tússtöflur og 2 töflutússpennar
• Leikreglur
Product ID: 11879 Categories: , , , . Merki: , , .