Exploding Kittens , , ,

Kæn og kettlingaknúin útgáfa af rússneskri rúllettu. Leikmenn draga spil og reyna að færa eða forðast Sprengikettlinga. Ef einhver dregur Sprengikettling, springur hann og er úr leik – nema leikmaðurinn eigi Aftengispil, sem getur aftengt Kettlinginn með leysigeislum eða kattarnammisamlokum sem dæmi.

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
sérstakur spilastokkur
islenskaenskadanskasvenskanorskafinnska