Fataskreytingarsett , ,

Alex Little Hands

Fashion Rub Art

Skemmtilegt og litríkt föndursett fyrir börn á leikskólaaldri. Það inniheldur spjöld með myndum af módelum og límmiða með fötum sem hægt er að lita. Límmiðarnir þýða að það má áhyggjulaust lita út fyrir því límmiðarnir eru svo teknir og límdir á spjöldin þegar búið er að lita þá. Límmiðana má lita á sérstökum áferðarspjöldum en þá kemur áferðin upp í gegnum litinn svo myndast fallegt mynstur á litafletinum. Fallegt og hugvitsamlega hönnuð afþreying.

Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.

Aldur:
Vörunúmer: 1423
Útgefandi:
Innihald:
5 áferðarspjöld, 6 tískuspjöld, 256 límmiðar, 8 vaxlitir, leiðbeiningar