FDL Ringulreið í skemmtisiglingu 1000 bitar ,

Cruise Chaos 1000 pcs

Flott 1000 bita púsl úr Falcon de Luxe línu Jumbo með mynd eftir listamanninn Graham Thompson. Á sólríkum dögum er margmenni við höfnina að sigla, sóla sig, sinna vatnssporti eða borða á nálægum veitingastað. Ekki minnkar öngþveitið þegar skemmtiferðaskipin bætast við. Nokkrir ferðalangar virðast hafa verið blekktir, því ekki er það glæsileg lúxussnekkja sem bíður þeirra…

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Þyngd: 790 g
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar