Fjölskyldu Bezzerwizzer , , ,

Nýtt Fjölskyldu-Bezzerwizzer!

Ný útgáfa af hinu vinsæla og bráðskemmtilega Bezzerwizzer. Hér er um að ræða nokkuð auðveldari og fjölskylduvænni útgáfu en þá hefðbundnu. Fjölskyldu-Bezzerwizzer er krefjandi og líflegt spurningaspil sem reynir er á þekkingu leikmanna með 2000 nýjum spurningum í 16 mismunandi flokkum. Þú græðir á að þekkja eigin styrkleika og veikleika andstæðinganna. Þú getur jafnvel nappað uppáhaldsflokkunum þeirra eða svarað spurningum sem til þeirra er beint. Sannur Bezzerwizzer er sá sem getur svarað spurningum sem mótspilarar hans gátu ekki. Notaðu þekkingu, kænsku og vélabrögð til að ná markmiðum þínum. Hver er mesti Bezzerwizzerinn í fjölskyldunni þinni?

2000 nýjar spurningar í 16 mismunandi flokkum.

Bezzerwizzer vefsíðan.

 

Fjöldi leikmanna: 2+
Leiktími: 30-60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 2510
Þyngd: 1796 gr
Stærð pakkningar: 26 x 26 x 5,8 cm
Útgefandi:
Innihald:
Innihald:
• Leikborð
• 4 hús
• 16 þemakubbar
• 8 BEZZERWIZZER-kubbar
• 4 ZWAP-kubbar
• 4 peð
• 1 poki
• 1 blýantur
• 1 skrifblokk
• Leikreglur
• 124 spurningaspjöld
• Askja fyrir spurningaspjöld
islenska
Product ID: 9576 Categories: , , , .