Frozen II Látbragðsleikur ,

Frozen II Charade Game

Skemmtilegur og einfaldur látbragðsleikur fyrir 2-4 leikmenn, 4 ára og eldri, með Frozen II þema. Leikmenn keppast um að vera fyrstir til að safna fjórum spilum með því að giska rétt á hvað hinir leikmennirnir eru að leika áður en tíminn rennur út. Teningakast ákvarðar hvaða atriði á spilinu þarf að leika en einnig eru myndir á þeim fyrir yngri leikmenn.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Vörunúmer: 108576999
Útgefandi:
Innihald:
• Spil
• Stundaglas
• Teningur
• Leikreglur

Product ID: 22105 Categories: , . Merki: , , , , .