Frozen II Púsltaska 4 púsl óregluleg , ,

Frozen II 4in1 Shaped in Case

Flottur púslpakki í tösku fyrir ung börn, 3 ára og eldri, frá Jumbo. Inniheldur fjögur púsl með mismunandi bitafjölda; 14, 16, 18 og 20 bita. Sniðugt fyrir byrjendur sem geta unnið sig upp úr auðveldari púslum yfir í þau flóknari. Púslin púslast í óreglulega lögun og sýna helstu persónur úr Disney myndinni Frozen II; Elsu, Önnu, Kristófer, snjókarlinn Ólaf og hreindýrið Svein.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 19748
Þyngd: 360 g
Stærð pakkningar: 24x17x7.5 cm
Framleiðandi Púsls:
Innihald:
68 púslbitar