Frumskógarfeluleikur

Jungle Hide and Seek

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 7 ára og eldri. Markmiðið er að finna asísku skógardýrin sem þrautirnar segja til um en láta hin ekki sjást. Hægt er að spila tvær útgáfur af leiknum, auðveldari og erfiðari, eftir því hvor hliðin á borðinu er notuð. Næturhliðin er sú erfiðari en daghliðin sú auðveldari. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 105
Útgefandi:
Innihald:
• 1 tvíhliða leikborð með geymsluhólfi
• 4 tvíhliða púslbitar
• 1 bæklingur með 80 þrautum og lausnum

























islenska