Frumskógarvagninn , ,

Alex Jr.

Jungle Fun Activity Cart 

Frábært og fjölbreytilegt verðlaunaleikfang fyrir börn sem eru að læra að ganga og eldri. Leikfangavagninn er með frumskógarþema og við hann er hægt að skemmta sér tímunum saman. Á honum eru snúningskubbar, spegill, rennivölundarhús, þvottabretti, sílófónn og fleira sem örvar hugsun barna. Umhverfisvænt leikfang, gert úr endurunnu efni. Sexkantur fylgir með en þó þarf einnig skrúfjárn til að setja vagninn saman.

Aldur:
Vörunúmer: 1966
Útgefandi:
Innihald:
leikfangavagn
hjól
hamar
sexkantur
leiðbeiningar