Full Innkaupakarfa ,

Shopped Basket Filled

Glæsileg innkaupakarfa frá Klein sem inniheldur mikið magn af vörum sem eru eftirlíkingar af raunverulegum matvörum og öðru því sem venja er að kaupa inn til heimilisins. Fullkomnar þykistuleiki sem gerast í búðinni. Stærð körfu: 27 x 18 x 13.5 cm.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 9693
Útgefandi:
Innihald:
• Innkaupakarfa með handfangi
• Brauð
• Bollur
• Morgunkorn
• Kaffi
• Ostur
• Kex
• ís
• Kaka
• Nammi
• Fiskflak
• Kjúklingaleggir
• Gúllas
• Pylsur
• Pizza
• Hveiti
• Sykurmolar
• Safi
• Grænmeti
• Hundamatur
• Þvottaefni


Product ID: 18767 Categories: , . Merki: , , , , , , .