Furðufés Segulbók – strákur ,

Boy‘s Crazy Faces Magnetibook

Skemmtilegt segulpúsl fyrir börn. Með fylgja spjöld með myndum af andlitum sem geifla sig og gretta og nota þarf seglana til að endurskapa kostulega karkterana.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 02716
Stærð pakkningar: 19 x 4 x 26 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 12 spjöld
• 70 seglar