Fyrsta Úrklippubókin , ,

Alex Little Hands

My first scrapbook

Skemmtilegt og litríkt föndursett fyrir börn á leikskólaaldri. Með því er hægt að búa til fallega úrklippubók til að safna saman góðum minningum. Hægt er að líma ljósmyndir í gormabókina og skreyta þær síðan með litum og límmiðum. Nytsamleg og skemmtileg afþreying fyrir börn sem hvetur til skapandi hugsunar, auk þess að æfa fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna. Verðlaunaleikfangahönnun.

Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.

Aldur:
Vörunúmer: 1436
Útgefandi:
Innihald:
gormabók,
425 límmiðar og form
límstautur
8 vaxlitir
skæri með öryggislás
leiðbeiningar