Wintergarden Conservatory by Dominic Davison
Fallegt 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd eftir listamanninn Dominic Davison. Myndin sýnir blómlegan og glæsilegan garð með skála þar sem er notalegt að setjast yfir morgunverð í góðu veðri. Púsluð stærð 69×49 cm.