Garnskreytingar ,

String Coloring

Skemmtilegt föndursett frá SES. Inniheldur 4 litrík myndaspjöld með lími. Marglita garnið er klippt niður og þrýst ofan í límið til að skreyta myndirnar.

Aldur:
Vörunúmer: 14713
Útgefandi:
Innihald:
• 32 m af marglitu satíngarni
• 4 myndaspjöld með lími
• Trépinni
• Leiðbeiningar

Product ID: 25309 Categories: , . Merki: , , .