Giant Dominos ,

Sígildur leikur í risavaxinni útgáfu með ferhyrningum úr bambusviði. Þennan dómínó leik er hægt að spila á stofugólfinu eða úti í garði og hentar einnig vel sem afþreying í útileguna. Leikmenn skiptast á að raða saman ferhyrningum með réttum fjölda punkta en sá sem fyrstur losar sig við sína ferhyrninga vinnur.

 

2-4 leikmenn, 5 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Þyngd: 2 kg
Stærð pakkningar: 16 x 15 x 13 cm
Útgefandi:
Innihald:
-28 lakkaðir ferningar (lengd: 11,5xcm)
-1 poki
-leiðbeiningar
Product ID: 10198 Categories: , . Merki: , , , .