Giant Tower Original ,

Spennandi útileikur sem tekur á taugarnar! Byggið turn úr stautunum og skiptist svo á að taka einn neðst og setja efst án þess að turninn hrynji. Krefst einbeitingar og útsjónarsemi. Frábær skemmtun í útilegu, garðveislu eða hvers kyns fjölskyldusamkomu utandyra.

2-4 leikmenn, eða lið, 5+

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Þyngd: 7 kg
Stærð pakkningar: 28 x 17 x 24,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
-48 stautar (15x5x2,5cm)
-leiðbeiningar
Product ID: 10231 Categories: , . Merki: , , , .