Gildran í Hofinu

Temple Trap

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 7 ára og eldri. Markmiðið er að finna leið í gegnum völundarhúsið en gættu þín, því veggirnir hreyfast og leiðin getur breyst fyrirvaralaust. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 437
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð með loki
• 8 púslbitar
• 1 fígúra
• Bæklingur með 60 þrautum og lausnum
islenska