Glitter Jewellery Boxes ,

Glitrandi skartgripaskrín

Frábært föndurverkefni fyrir börn. Inniheldur efni til að búa til fjögur falleg og glitrandi skartgripaskrín. Sniðugt fyrir vinkonuhópinn eða til að gefa góðum vinum heimagerðar gjafir.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 4 skrín
• Skrautpappír með myndum
• Glimmer
• Lím
• Pensill
• Leiðbeiningar

Product ID: 12059 Categories: , . Merki: , , .