Grænmetislottó , , ,

Veggie Loto

Skemmtilegt lottóspil frá Janod fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Ávextirnir og grænmetið slapp úr körfunni og leikmenn þurfa að ná þeim aftur. Þeir kasta teningunum í von um góðar samsetningar til að vinna skífur til að fylla lottó spjöldin sín.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 02691
Útgefandi:
Innihald:
• 36 skífur
• 4 lottóspjöld
• 4 stigaspjöld
• 5 teningar
• Penni
• Geymslupoki
• Leiðbeiningar