Great Big Owl 1000 bitar ,

Stór Ugla

Flott 1000 bita púsl frá Heye eftir listamanninn Jeremiah Ketner. Hann dregur innblástur úr poppkúltúr, súrrealisma og japanskri menningu. Hann notar oft fallega vatnspastelliti til að skapa umhverfi fyrir litríkar dreymandi kvenpersónur. Hann hefur haldið fjölmargar sýningar, komið að leikfangahönnun og unnið fyrir Disney.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 29768
Stærð: púslaðs púsls: 70 x 50 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Product ID: 19586 Categories: , . Merki: , , , , .