Güell garður, Barcelona 500 bitar ,

Park Güell, Barcelona 500 pcs

Flott 500 bita púsl með ljósmynd af listaverki í Güell almenningsgarðinum í Barcelona á Spáni. Garðurinn er fullur af listaverkum eftir arkítektinn Antonio Gaudí sem hannaði líka garðinn sjálfan.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 18540
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 49 x 35 cm
Framleiðandi Púsls:
Innihald:
500 púslbitar