Gullnáman

Goldmine

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 7 ára og eldri. Markmiðið er að hjálpa dvergnum að finna gullið með því að raða stigunum þannig að hann hafi sem greiðastan aðgang að gullinu. Þrautirnar eru miserfiðar en eru allar gagnlegar við að æfa rökhugsun, skipulagninu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 280
Útgefandi:
Innihald:
• Gormabók með segultöflu
• 48 þrautir og lausnir
• 3 púslbitar með stiga
• 3 gullstangir
• 1 dvergur
islenska
Product ID: 17997 Flokkur: . Merki: , , , , , , .