Heima hjá dvergunum 1000 bitar ,

At home with the Gnomes 1000 pcs

Fallegt 1000 bita púsl með málverki eftir hollenska listamanninn Rien Poortvliet (1932-1995). Hann var þekktur fyrir teikningar, myndabækur og málverk ef dýrum og dúllulegum dvergum. Myndin sýnir nokkrar senur af dvergum að njóta fjölskyldulífsins á heimilum sínum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Þyngd: 790 g
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar
Product ID: 13337 Categories: , . Merki: , , , , .