heye rocket launch puzzle
heye rocket launch puzzle

Heye – Rocket Launch , ,

Eldflaugarflugtak

Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Heye eftir þýska listamanninn Uli Osterle. Eldflaugin á að vera í undirbúningi fyrir flugtak. Eða er þetta ekki örugglega rétt eldflaug? Og hvað er í gangi á þakinu? Skondin blanda af súrrealisma og súrum brandara.

Púslið fæst í þríhyrningslaga kassa. Plakat með myndinni fylgir með.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: 50 x 70
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi: