heye tingatinga puzzle
heye tingatinga puzzle

Heye – Tinga Tinga: Porters , ,

Vatnsburður

Flott 1000 bita púsl frá Heye með mynd af burðarkonum í Tingatinga stíl. Tingatinga stíllinn var fundinn upp af tanzaníska málaranum Edward Said Tingatinga í kringum 1970 og breiddist út frá Tanzaníu til Kenía og annarra landa í Austur-Afríku.

Samkvæmt hefðinni eru tingatinga málverk gerð með hjólamálningu á masónít og litirnir eru því afar þéttir og skærir. Viðfangsefnin geta verið barnaleg (e. naïve), skopstæld og húmorísk. Listaverkunum hefur gjarnan verið beint til vestrænna ferðamanna.

Lærisveinar Tingatinga og börn hans gerðu heila hreyfingu úr listastíl hans eftir dauða hans og halda honum lifandi og í þróun.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: 50 x 70
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Product ID: 9886 Categories: , , . Merki: , , , , .